歌手:
Bear McCreary
专辑:
《God of War (PlayStation Soundtrack)》 作曲 : Bear McCreary
Leitið og finnið hugdjarfa menn
Til Valhallar þeir fara og dvelja þar
Blóði drifinn valköstur
Hornin gjalla
Bundnir eru sóru eið
Bölvun hinna sviðnu vængja
--- ---
Leitið og finnið hugdjarfa menn
Til Valhallar þeir fara og dvelja þar
Lít und skarða skildi
Finn þá vegnu
Vængir blakta yfir sálum
og fylgja í nýjan heim
(Vocal: Eivør Pálsdóttir)
--- ---
Hátt gjalla hornin
og Stríðsdrumbur slá
Tónlist hins vængjaða flota