歌手:
Sigur Rós
专辑:
《Inní Mér Syngur Vitleysingur》[00:30]Þúsund ár í orðum
[00:38]Þúsund orð sem hrista mig á hol
[00:44]ekkert þor, við verðum sárir enn
[00:49]ég verð að komast út
[01:07]Þúsund orð í árum
[01:15]Þúsund ár sem segja allt sem er
[01:20]enginn sér, á bak við orðin tóm
[01:29]býr alltaf eitthvað
[01:32]síðustu tárin að
[01:36]síðustu tárin strýk, ég burt
[01:40]síðustu ár um ævina
[01:48]síðustu árin að
[01:52]síðustu árnar enda burt
[01:56]sárin saman – já, þau gróa
[02:11]Þúsund orð í drápum
[02:18]Þúsund ár um mínar kinnar renna tár
[02:24]svöðusár
[02:26]sem við saumum aftur saman
[02:32]og höldum áfram
[02:35]síðustu tárin af
[02:39]síðustu tárin strýk, nú burt
[02:42]síðustu ár um ævina
[02:51]síðustu stráin dreg
[02:55]síðustu árnar renna burt
[02:59]sárin saman þau gróa
[03:09]sárin saman þau gróa
[03:13]síðustu tárin renna burt
[03:17]sárin saman
[03:20]já, þau gróa
[03:24]já, þau gróa
[03:28]já, þau gróa
[03:33]nú er ég loks kominn heim